Ég verð með opna vinnustofu á Mánagötu 1 í Reykjanesbæ á árlegu jólaboði mínu. Anton Helgi Jónsson les upp og sýnir ný innrömmuð ljóð. Vinnustofan verður opin:
Laugardaginn 2. desember, kl. 15 - 20
Sunnudaginn 3. desember, kl. 15 - 20
Léttar veitingar og ný málverk. Nánari upplýsingar hér.
Verið velkomin,
Sossa.
Laugardaginn 2. desember, kl. 15 - 20
Sunnudaginn 3. desember, kl. 15 - 20
Léttar veitingar og ný málverk. Nánari upplýsingar hér.
Verið velkomin,
Sossa.