Sýning á Menningarviku í Grindavík
Ég verð með málverkasýningu ásamt Birgit Kirke í húsnæði Veiðafæraþjónustunnar að Ægisgötu 3 í Grindavík. Sýningin opnar laugardaginn 15. mars kl. 14:00 og munu Gunnar Þórðarson og Stanley Samuelsen leika tónlist fyrir gesti.