Jólaboð Sossu 2019Ég verð með opnun á árlegu jólaboði á vinnustofu minni að Mánagötu 1 í Reykjanesbæ laugardaginn 7. desember 2019. Klassart spilar tónlist. Léttar veitingar og ný málverk.
Jólaboðið verður dagana laugardaginn 7. desember og sunnudaginn 8. desember kl. 15 - 20. Nánari upplýsingar um viðburðinn á facebooksíðunni minni. Verið velkomin, Sossa. |