Jólaboð Sossu 2020
Ég verð með árlegt jólaboð á vinnustofunni minni í byrjun aðventunnar.
Opið dagana 4. - 6. desember, kl. 14 - 20. Að þessu sinni er Drífa Káradóttir leirlistamaður gestur minn og verður hún með keramíkverk á sýningunni. Nánari upplýsingar um viðburðinn á facebooksíðunni minni. Verið velkomin, Sossa |